Guðsþjónusta og barnastarf á pálmasunnudag 20.mars kl:11.
Pálmasunnudagur 20.mars kl: 11, Guðsþjónusta prestur sr. Skírnir Garðarsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuverðir Guðný og Lovísa Guðmundsdóttir. Barnastarf í umsjá Önnu og Ásbjörgu Jónsdóttur.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 16.mars kl: 10-12.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 16.mars kl: 10-12. Kaffisopi og spjall.
Félagsstarf eldi borgara í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 16.mars kl: 13:10.
Félagsstarf eldi borgara í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 16.mars kl: 13:10. Helgistund í kirkjunni, leikfimi. Mörður Árnason íslenskufræðingur kemur í heimskókn til okkar og mun fjalla um útgáfu sína á Passíusálmunum. Kaffi og spjall á eftir, [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121