Staðsetning

Home/Kirkjan/Staðsetning
Staðsetning 2017-03-25T17:44:06+00:00

Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
113 Reykjavík

Kirkjan er opin frá þriðjudegi til föstudags frá kl. 10:00 til 16:00, lokað á mánudögum. Kirkjuvörður er við á sama tíma. Símanúmer kirkjunnar er 577 7770. gsm 6637143.

Strætó númer 18 og 26 ganga um hverfið og númer 6 á kvöldin. Stoppustöðin sem er næst Guðríðarkirkju er „Ingunnarskóli“, sjá www.straeto.is.