Söfnuðurinn

Home/Kirkjan/Söfnuðurinn
Söfnuðurinn 2015-04-02T23:05:42+00:00

Í söfnuðinum býr mikið af ungu fólki og er mikil áhersla lögð á Guðs góðu sköpun, mannréttindi og jafnrétti í helgihaldi og fræðslu. Sóknarpresturinn hefur stúderað vistguðfræði, póstmóderníska guðfræði og hinsegin guðfræði og tekur að sér að gifta samkynhneigð pör.

1. janúar 2013 bjuggu 5900 manns í Grafarholti og Úlfarsárdal. Af þeim eru 80% í þjóðkirkjunni.