Aðalfundur.

Aðalfundur Grafarholtssafnaðar – Úlfarsárdalur og Reynisvatnsáshverfið meðtalið – verður haldinn í Guðríðarkirkju, fimmtudaginn 4. apríl 2019 kl. 17:00.
Venjuleg aðafundarstörf, þ.m.t. skýrsla formann og presta safnaðarins, afgreiðsla ársreiknings og kosningar í sóknarnefnd og endurskoðenda.
Gefið ykkur tíma og mætið á fundinn.
Sóknarnefnd