Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 16.desember kl: 20:00.

//Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 16.desember kl: 20:00.

Kvöldguðsþjónusta.

Hugljúfir tónar við kertaljós – þriðja sunnudag í aðventu.

Ásbjörg Jónsdóttir, Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir og Gísli Gamm syngja ljúfa jólasálma og létt jólalög.

Sr. Karl Matthíasson leiðir stundina og predikar. Eftir messuna verður boðið upp á kaffi og konfekt.

Tilvalið að eiga notalega stund við ljúfa tóna og slaka vel á í aðdraganda jólanna. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir.

By |2018-12-13T08:07:24+00:0013. desember 2018 | 08:06|