Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 7.febrúar kl: 12:00

//Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 7.febrúar kl: 12:00

Þorrablót félagsstarfs eldriborgara í Guðríðarkirkju.

Byrjum í kirkjunni með fyrirbænir og söng. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrirbænaefni í síma 577-7770.

Síðan verður þorrabót í safnaðarheimilinu, Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur og eftirherma kitlar hláturtaugarnar. Matur kr. 2000.-

Hlökkum til að sjá ykkur.

Sr. Leifur Ragnar, Hrönn, Anna Sigga og Lovísa.

By |2018-02-03T14:04:25+00:003. febrúar 2018 | 14:04|