Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 15. nóvember.

//Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 15. nóvember.

Kæru vinir !

Við minnum á félagsstarf eldri borgara í kirkjunni á morgun, miðvikudag 15. nóvember.  Við hefjum stundina að venju með stuttri helgistund og fyrirbænum í kirkjunni.  Að henni og sögunni okkar lokinni heimsækir Páll Bergþórsson fyrrum veðurstofustjóri okkur og fræðir okkur um Vínlandsleiðina sk.   Það verður án efa fræðandi og skemmtileg stund.  Kær kveðja, Anna Sigga og Sr. Leifur

By |2017-11-14T11:23:36+00:0014. nóvember 2017 | 11:23|