Kyrrðarbænastund, fimmtudaginn 13. nóv. kl. 17:30

Home/Fréttir/Kyrrðarbænastund, fimmtudaginn 13. nóv. kl. 17:30

Kæru vinir, minnum ykkur á kyrrðarbænastundina á morgun, fimmtudag 13. nóv. kl. 17:30-18:30. Eftir bænastundina verður farið í biblíulega íhugun (Lectio Divina). Byrjendur mæti kl. 17:10. Hlökkum til að sjá ykkur. Kær kveðja, Ingibjörg og Sigurbjörg
KyrrðarbænMynd

By | 2017-03-17T20:59:01+00:00 12. 11 2014 | 16:21|