Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 15. okt. kl. 13:10

//Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 15. okt. kl. 13:10

Kæru vinir, félagsstarfið byrjar að venju á helgistund kl. 13:10. Eftir lestur framhaldssögunnar „Dalalíf“ mun gestur dagsins sem að þessu sinni er Gunnar Björn Gunnarsson halda erindi um Gunnar Gunnarsson skáld. Kaffi og meðlæti á kr. 500,- undir lok samverunnar. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Nánari upplýsingar hjá Sigurbjörgu á netfanginu felagsstarf@grafarholt.is.
Haustlitamynd

By | 2017-03-17T20:59:22+00:00 14. október 2014 | 11:32|