Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 8. okt. kl. 13:10

//Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 8. okt. kl. 13:10

Kæru vinir, félagsstarfið hefst að venju kl. 13:10 á helgistund. Framhaldssagan „Dalalíf“ lesin og að lestrinum loknum verður tónlistaratriði flutt af Guðmundi Sigurði Samúelssyni, harmóníkukennara. Kaffi og meðlæti undur lok samverunnar á kr. 500,-. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Nánari upplýsingar á netfanginu felagsstarf@grafarholt.is.
harmóníka

By |2017-03-17T20:59:27+00:007. október 2014 | 10:48|