Tónleikar í Guðríðarkirkju laugardaginn 27. sept. kl:15.00.

//Tónleikar í Guðríðarkirkju laugardaginn 27. sept. kl:15.00.

Laugardag, þann 27. september, munu söngkonurnar Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Elsa Waage og Margrét Einarsdóttir ásamt píanóleikaranum Helgu Bryndísi Magnúsdóttur halda tónleika í Guðríðarkirkju.

Flutt verður efni úr ýmsum áttum m.a. ljóð, aríur og söngleikjalög.

Tónleikarnir hefjast kl. 15.00 og miðaverð er 2500 kr. (2000 kr. fyrir eldri borgara.)

 

By | 2014-09-24T13:45:20+00:00 24. september 2014 | 13:45|