Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 24. sept. kl. 13:10

//Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 24. sept. kl. 13:10

Kæru vinir, félagsstarfið hefst að venju á helgistund kl. 13:10. Framhaldssagan „Dalalíf“ verður lesin og góður gestur Guðrún Kr. Þórsdóttir djákni í Laugarneskirkju kemur í heimsókn og flytur okkur erindi sem hún nefnir: „Að finna sáttina innra með okkur – að dvelja í núinu“. Lovísa kirkjuvörður verður með kaffi og meðlæti undir lok samverunnar á kr. 500,-. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Nánari upplýsingar á netfanginu: felagsstarf@grafarholt.is.
Haustlitamynd

By |2017-03-17T20:59:42+00:0023. september 2014 | 12:55|