Fésbókarsíða sunnudagskólans

//Fésbókarsíða sunnudagskólans

Búið er að stofna fésbókarsíðu fyrir sunnudagaskóla Guðríðarkirkju. Þar verða settar inn myndir og myndbönd úr starfinu, upplýsingar um hvað börnin hafa verið að gera og efni vetrarins verður kynnt.

Endilega fylgist með fjölbreytta og skemmtilega starfinu okkar í vetur.

Þið finnið síðuna inni á fésbókinni undir heitinu Sunnudagaskóli Guðríðarkirkju.

 

Kveðja Aldís og Valli

 

By | 2014-09-19T12:02:15+00:00 19. september 2014 | 12:02|