Sumarfrí sóknarprests

//Sumarfrí sóknarprests

Séra Sigríður er í sumarfríi til 1. ágúst. Á meðan leysa prestarnir í Grafarvogskirkju hana af. Ef þú þarft á þjónustu prests að halda er best að hringja í Grafarvogskirkju á opnunartíma í síma 580 9070.

 

By | 2014-06-20T01:47:43+00:00 20. júní 2014 | 01:47|