Kveikt á jólatrénu 1. des. Kl. 14.

//Kveikt á jólatrénu 1. des. Kl. 14.

Kveikt verður á hinu risavaxna jólatré kirkjunnar 1. desember n.k. klukkan 14. Sungnir verða jólasöngvar og jólasveinninn kemur í heimsókn með hopp og hí. Barnakór Guðríðarkirkju syngur jólalög. Foreldrafélag Ingunnarskóla býður upp á heitt kakó og líknarsjóður kirkjunnar selur notaðar bækur til styrktar fólki í hverfinu.

jólatré

By | 2017-03-17T21:04:07+00:00 29. nóvember 2013 | 12:35|