Kyrrðarbænastund í dag kl. 17:30-18:30

//Kyrrðarbænastund í dag kl. 17:30-18:30

Kæru vinir.
Minni ykkur á Kyrrðarbænastundina í dag kl. 17:30-18:30. Við dýpkum sambandið enn meir með því að biðja í 20 mínútur tvisvar sinnum með gönguíhugun á milli.
„Með því að iðka þessa bæn daglega þroskast næmni manns fyrir sínum andlega manni og maður getur farið að finna fyrir nærveru Guðs við venjulegar athafnir daglegs lífs“. (Vakandi hugur, vökult hjarta eftir Thomas Keating).
Hlakka til að sjá ykkur.
Kær kveðja,
Sigurbjörg

ihugun

By |2017-03-17T21:04:46+00:007. nóvember 2013 | 14:01|