Kyrrðarbæn og leshópur í Guðríðarkirkju

//Kyrrðarbæn og leshópur í Guðríðarkirkju

Kyrrðarbæn og leshópur verður í Guðríðarkirkju 31. október kl. 17:30 – 21:00.
Óvæntur glaðningur – fyrirlestur í umsjón Sigurbjargar Þorgrímsdóttur.
Dagskrá:
17:35 Kyrrðarbæn í 2×20 mínútur (með gönguíhugun á milli)
18:30 Léttur kvöldverður (kr.1.000,-)
19:00 Fyrirlestur
21:00 Heimferð
Nánari upplýsingr veitir Sigurbjörg á netfanginu sigurth@simnet.is
Með kærri kveðju, Sigurbjörg

bookssmall

 

By |2017-03-17T21:04:58+00:0029. október 2013 | 16:24|