Félagsstarf fullorðinna 18+

//Félagsstarf fullorðinna 18+

Félagsstarf fullorðinna, 18 plús verður í Guðríðarkirkju á morgun 16. október. Starfið byrjar á helgistund kl. 13:10, lesum Íslandsklukkuna að venju, syngjum saman, spilum félagsvist (góður vinningur í boði) og Lovísa býður upp á sitt góða kaffi og meðlæti fyrir kr. 500,-. Umsjónarmaður: Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Hlakka til að sjá ykkur.

By | 2013-10-16T17:57:05+00:00 15. október 2013 | 16:05|