Nú er að hefjast vetrarstarf hjá Barnakór Guðríðarkirkju og verða fyrstu kóræfingarnar þriðjudögum og miðvikudögum.

//Nú er að hefjast vetrarstarf hjá Barnakór Guðríðarkirkju og verða fyrstu kóræfingarnar þriðjudögum og miðvikudögum.

Æfingarnar verða á þriðjudögum og miðvikudögum sem hér segir:

Guðríðarkirkja  Þriðjudagar:

Klukkan 13.50-14.50  3.-5 bekkur (Ingunnarskóli)

Klukkan 15.00-15.30  1. og 2. bekkur (Allir skólar)

Athugið að vegna sérstakra aðstæðna verða fyrsta þriðjudaginn (17.september) æft í tónmenntastofu Ingunnarskóla.Börnin mega mæta í kirkjunna og verður fylgt yfir í skólann.

Sæmundarskóli Fimmtudagar:

Klukkan 14.40-15.40   3.-6. bekkur (Sæmundarskóli og Dalskóli.

 

By | 2013-09-17T13:40:54+00:00 12. september 2013 | 13:59|