Jólasamvera félags- og fræðslustarfs fullorðinna 12 des kl 13:30.

//Jólasamvera félags- og fræðslustarfs fullorðinna 12 des kl 13:30.

Sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Bryndís Valbjarnardóttir  lesa upp úr Njálu og Hrönn leiðir fjöldasöng. Sr. Kristján Valur Ingólfsson Skálholtsbiskup heimsækir okkur á jólasamveruna. Starfið er fyrir alla sem eru heima á daginn og velja taka þátt í að glæða andann og byggja upp samfélag. Heitt súkkulaði og kræsingar. Verið öll  hjartanlega velkomin.

By | 2012-12-11T11:31:46+00:00 11. desember 2012 | 11:31|