Innsetning djákna. Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 25 nóv. kl 11.

//Innsetning djákna. Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 25 nóv. kl 11.

Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 25 nóv kl 11. Innsetning djákna. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og Kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í Guðmundar Brynjólfssonar Djákna og Ægis Arnars Sveinssonar. Meðhjálpari Aðalstein D. Októsson.  Fyrst verður djákninn  settur inn í embætti í upphafi messu í Guðríðarkirkju kl. 11. Prédikari María Rut Baldursdóttir guðfræðinemi. Haldið verður upp á þessi tímamót með veglegu kirkjukaffi sem Lovísa kirkjuvörður galdrar fram úr erminni.

By |2012-11-21T12:29:45+00:0021. nóvember 2012 | 12:29|