Hinsegin í Kristi í kvöld

//Hinsegin í Kristi í kvöld

Bænastund samkirkjulega bænahópsins Hinsegin í Kristi er í kvöld í Guðríðarkirkju kl. 20:30. Hópurinn hittist hálfsmánaðarlega í kirkjunni. Öll þau sem eru hommar, lesbíur, tvíkynhneigð, transgender, intersex eða leitandi eru velkomin í bænahópinn. Hópurinn á sér netfang: hinseginikristi@gmail.com ef óskað er frekari upplýsinga.

By | 2012-10-31T11:46:28+00:00 31. október 2012 | 11:46|