Foreldramorgnar og fullorðinsstarf í Guðríðarkirkju

//Foreldramorgnar og fullorðinsstarf í Guðríðarkirkju

Miðvikudagurinn 14 nóv. í Guðríðarkirkju; Foreldramorgnar eru frá kl 10-12. Spjall og kósý stund hjá okkur.

Miðvikudagurinn 14 nóv.  í Guðríðarkirkju opið hús fyrir eldriborgara og alla sem eru heima á daginn kl 13:30. Jakobsvegurinn“ Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi er nýkomin heim úr pílagrímaferð á Spáni og seigir okkur frá veginum til Santiasgo de Compostela.  Gott kaffi og  meðlæti eftir samveru kr. 500.

By | 2012-10-30T14:08:54+00:00 30. október 2012 | 14:08|