Kyrrðarbæn og altarisganga í Guðríðarkirkju

Home/Fréttir/Kyrrðarbæn og altarisganga í Guðríðarkirkju

Kyrrðarbæn og altarisganga í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 27. september, kl. 17:30 – 18:30. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir útdeilir altarissakramentinu. Byrjendur í kyrrðarbæn mæti kl. 17. Verið hjartanlega velkomin.

 

By | 2017-03-17T21:08:12+00:00 24. 09 2012 | 22:18|