Messa og barnastarf 9. september kl. 11

//Messa og barnastarf 9. september kl. 11

Messa í Guðríðarkirkju kl. 11, fjórtándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir, meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá sr. Sigríðar Guðmarsdóttur. Kirkjukaffi, djús og dund eftir messu.

By |2017-03-17T21:08:45+00:005. september 2012 | 20:45|