Sumarfrí

//Sumarfrí

Séra Sigríður verður í sumarfríi í ágúst en kemur aftur til starfa 1. september. Þau sem eru að leita upplýsinga vegna djáknastarfs geta lagt inn skilaboð á símsvara hennar á 8952319 og hún hringir til baka. Prestarnir í Grafarvogi leysa Sigríði af í síma 587 9070, en neyðarsími presta á samstarfssvæðinu er 896-7970, ef þarf að ná í prest utan skrifstofutíma og í neyðartilvikum.

Lovísa kirkjuvörður fer í sumarfrí 13. ágúst og verður kirkjan lokuð frá 13. ágúst til 1. september vegna sumarleyfa. Ein messa verður í ágústmánuði , 12. ágúst, og verður hún nánar auglýst síðar.

By |2017-03-17T21:09:15+00:0031. júlí 2012 | 22:38|