Guðsþjónusta á Uppstigningardag 17 maí kl 11.

//Guðsþjónusta á Uppstigningardag 17 maí kl 11.

Guðsþjónusta á Uppstigningardag 17 maí kl 11, dagur eldri borgara. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Aðalsteinn D.Okatósson. Myndlistahópurinn Kríurnar opna myndlistasýningu eftir messu. Kirkjukaffi í boði eftir messu.

By |2012-05-16T12:41:50+00:0016. maí 2012 | 12:41|