4.desember, annar sunnudagur í aðventu. Afmæli Guðríðarkirkju.

//4.desember, annar sunnudagur í aðventu. Afmæli Guðríðarkirkju.

Kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum. Börn úr frístundaheimilinu Stjörnulandi flytja leikrit um Jónas í hvalnum. Börn úr frístundaheimilinu Fjósinu syngja. Kirkjukaffi.

Fjölskyldumessa kl. 11 Kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum. Börn úr frístundaheimilinu Stjörnulandi flytja leikrit um Jónas í hvalnum.Börn úr frísundaheimilinu Fjósinu syngja.Kirkjukaffi.

 

AÐVENTUKÖLD Í GUÐRÍÐARKIRKJU SUND. 4 DES KL 17. 

Hugleiðingu flytur Árni Þorlákur Guðnason æskulýðsfulltrúi og kennari við Ingunnarskóla. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur og barnakórarnir Geislakór og Liljukór syngja undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Séra Sigríður Guðmarsdóttir leiðir stundina.

Komum saman. syngjum og gleðjumst

 

By |2011-11-30T15:23:50+00:0030. nóvember 2011 | 15:23|