1.desember, fullveldisdagurinn: Jólasveinninn er á leiðinni!

//1.desember, fullveldisdagurinn: Jólasveinninn er á leiðinni!

Kveikt verður á jólatrénu:

 

á kirkjulóðinni kl. 17:30. Berghildur Erla Bernharðsdóttir formaður íbúasamtaka Grafarholts tendrar ljósin. Jólasveinninn kemur í heimsókn og syngur og spilar fyrir okkur og barnakórar kirkjunnar syngja líka. Foreldrafélag Ingunnarskóla gefur kakó og piparkökur og jólamarkaður verður í kirkjunni í beinu framhaldi. Enn er hægt að fá borð ef þið viljið selja eitthvað á markaðnum.

By |2011-11-30T15:19:50+00:0030. nóvember 2011 | 15:19|