Tónleikar! -Haustfögnuður Vox Populi

Tónleikar Vox Populi verða þriðjudagskvöldið 25. október kl: 20:30 í Guðríðarkirkju í Grafarholti.

Á dagskrá er Bítlasyrpa, söngleikjalög og auðvitað kraftmikið gospel


Hljómsveit skipa:
Ástvaldur Traustason – píanó
Þorgrímur Jónsson – bassi
Scott McLemore – trommur

Stjórnandi er Guðlaugur Viktorsson

 

 

 

By |2011-10-25T11:38:44+00:0025. október 2011 | 11:38|