Kórinn óskar eftir söngfólki – laun í boði

//Kórinn óskar eftir söngfólki – laun í boði

Greitt er fyrir hverja æfingu og messu, spennandi verkefni í gangi.

Kór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki í allar raddir. Það að kunna að lesa nótur er ekki skilyrði og allir sem halda lagi eru velkomnir. Vel er tekið á móti þér. Æft er í Guðríðarkirkju á þriðjudagskvöldum kl. 19.30 – 21.30. Upplýsingar veitir Hrönn Helgadóttir kórstjóri í síma 695-2703 eða á hronnhelga@simnet.is

By |2010-10-22T09:18:51+00:0022. október 2010 | 09:18|