Dagur kærleiksþjónustu – Messa á sunnudag

//Dagur kærleiksþjónustu – Messa á sunnudag

Messa á sunnudag kl. 11:00. Dagur kærleiksþjónustu. Þetta er hinn sérstaki bangsadagur. Séra Sigríður Guðmarsdóttir predikar og Hrönn Helgadóttir sér um tónlistina. Kaffi og kleinur á eftir.

By |2010-09-03T15:05:10+00:003. september 2010 | 15:05|