Foreldramorgnar alla miðvikudaga

//Foreldramorgnar alla miðvikudaga

Foreldramorgnar í Guðríðarkirkju
eru alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 11:30

Við byrjum aftur eftir sumarleyfi miðvikudaginn 1. september.

Foreldramorgnarnir eru skemmtileg samvera fyrir foreldra og ungbörn og gott tækifæri til að kynnast, hittast, spjalla, fræðast og leyfa börnunum að leika sér saman. Af og til fáum við svo góða gesti í heimsókn.
Í kirkjunni er frábær aðstaða fyrir vagna svo krílin geta kúrt í ró og næði.
Hittumst hress!
Foreldramorgnar í Guðríðarkirkju

By |2010-09-02T10:02:26+00:002. september 2010 | 10:02|