Hamingju-hádegi á miðvikudaginn

//Hamingju-hádegi á miðvikudaginn

Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson verða með tónleika í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 7. október. Tónleikarnir hefjast kl. 12:10 og aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar á eftir.

Allir velkomnir.

By | 2009-09-30T14:48:05+00:00 30. september 2009 | 14:48|