Fermingarbörn í Vatnaskóg 11.-12. okt.

//Fermingarbörn í Vatnaskóg 11.-12. okt.

Fermingarbarnahópur næsta vors í Grafarholtssókn heldur í fermingarbúðir í Vatnaskógi dagana 11.-12. október nk.

Fermingarbarnahópur næsta vors í Grafarholtssókn heldur í fermingarbúðir í Vatnaskógi dagana 11.-12. október nk. Farið verður frá Ingunnarskóla kl. 13:30 á fimmtudeginum 11. október.

Ferðin verður sameiginleg með Tjarnaprestakalli, þannig að fermingarbörn úr Vogum á Vatnsleysuströnd og Áslandshverfi í Hafnarfirði fara á sama tíma.

Upplýsingar um ferðalagið, dagskrá, staðarreglur og hvað þarf að hafa með, eru aðgengilegar hér.

By |2007-10-03T23:34:17+00:003. október 2007 | 23:34|